18.2.2007 | 21:00
Svolítið klikkað
Ef þú situr við hlið einhvers í flugvél eða lest sem fer í taugarnar á þér gerir þú eftirfarandi:
1. Taktu fram tölvutöskuna þína hljóðlega og settu hana fyrir framan þig.
2. Taktu upp ferðatölvuna þína.
3. Kveiktu á tölvunni.
4. Fullvissaðu þig um að manneskjan sem pirrar þig sjái skýrt og greinilega á tölvuskjáinn.
5. Lokaðu augunum og líttu upp til himins, mumlandi eitthvað óskiljanlegt í hljóði.
6. Opnaðu augun, brostu sigurvissu, ölítið geðveiku brosi og opnaðu eftirfarandi krækju:
http://www.thecleverest.com/countdown.swf
Klikkar ekki! Hehehe....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.