Hann spyr... Hún svarar...

Hann spyr... Ég skil ekki af hverju þú ert í brjóstarhaldara. Það er ekkert til að halda! Hún svarar... Þú ert í nærbuxum, er það ekki?

Hann spyr... Eigum við að reyna að skipta um stellingu í kvöld? Hún svarar... Það er frábær hugmynd, þú stendur við strauborðið á meðan að ég sit í sófanum.

Hann spyr... Hvað ertu búin að gera við alla matarpeningana sem ég lét þig fá? Hún svarar... Snúðu þér á hlið og líttu í spegil.

Þetta eru nú gamlir brandarar, en skemmtilega sígildir. Eða hvað finnst ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband