Siðferðilega spurningar

Spurning 1

Segjum sem svo að það væru kosningar fram undan og kjósa ætti nýjan leiðtoga fyrir landið. Það væri þrír í framboði og hér að neðan eru staðreyndir um þessa aðila. Þetta eru raunverulegar lýsingar á þekktum leiðtogum.

Frambjóðandi A : Er í samkurli við spillta stjónmálamenn og ráðfærir sig við stjörnufræðing. Hann hefur átt tvær hjákonur, henn keðjureykir og drekkur 10 Martini drykki á dag.

Frambjóðandi B : Hann hefur verið rekinn úr starfi tvisvar, sefur til hádegis. Notaði Opíum í framhaldsskóla og drekkur hálfa vískýflösku á hverju kvöldi.

Frambjóðandi C : Hann er verðlaunuð stríðshetja og grænmetisæta. Hann reykir ekki, fær sér bjór stöku sinnum og hefur aldrei staðið í framhjáhaldi.

Hvern af þessum frambjóðendum myndirðu kjósa? Nöfn þessara mann eru hér niðri til hægri og skrifaði ég nöfnin þeirra aftur á bak til að það verði ekki eins auðvelt að sjá svörin FootinMouth

tlevesooR .D nilknarF : A

llihcruhC notsniW : B

 reltiH flodA : C

Spurning 2

Ef að þú vissir af óléttri konu sem að ætti 8 börn fyrir. Þrjú þeirra heyrnalaus, tvö eru blind, eitt er fatlað og þrjú með sýfilis. Myndir þú mæla með því að hún færi í fóstureyðingu eða myndir þú ráðleggja henni að eiga barnið?

...ef þú ert að velta fyrri þér að senda konuna í fóstureyðingu þá varstu að drepa Ludwig Van Beethoven. Áhugavert ekki satt? Fær mann til að hugsa um að vera ekki of dómharður á fólk.

Wink Mundu það; Það voru óreyndir byrjendur sem byggðu Örkina hans Nóa, en atvinnumenn sem smíðuðu Titanic!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband