Jólasveinninn

joliÞví miður var ég að komast að því hvernig jólasveinninn er þegar að hann er ekki að vinna í kring um jólin. Ég lofaði að segja ekki frá því en fékk að taka mynd af honum og páfagauki hans þar sem hann var að slá blettinn hjá sér. Eina sem ég get sagt er að hann á tvö heimili. Þetta sem hann býr á utan jólavertíðarinnar er mikið sunnar á hnettinum. Meira segi ég ekki Frown

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddný Guðmundsdóttir

Jáhá, þetta grunaði mig

Oddný Guðmundsdóttir , 12.3.2007 kl. 23:21

2 identicon

Anna hvar færð þú allar þessar upplýsingar um jólasveininn og ég sem hélt að hann væri heima hjá sér í Esjunni að smíða fyrir næstu jól.  kveðja Steinunn

Steinunn (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 20:44

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Þetta er allt á netinu. Það er ekkert sem sleppur við netið. Ef þú ert bara nógu dugleg að skoða á "réttum" stöðum á netinu, þá finnur þú það sem þú ert að leita að... hehehe...

Anna Viðarsdóttir, 23.3.2007 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband