13.3.2007 | 22:52
Snilldarhönnun
Ég elska þegar að maður rekst á góðar hugmyndir. Svo að ég tali nú ekki um smá húmor með. Eins og þessir burðarpokar.
Sá fyrsti er með auglýsingu á efni fyrir þá sem vilja hætta að naga neglur sínar.
Næsti fyrir byssuverslun. Held samt að þetta geti ollið ursla og nettum misskilningi, hehehe...
Ég veit ekki hvað YKM stendur fyrir en það myndi henta t.d. íþróttavöruverslun.
Þessi síðasti er kannski full grófur, meira að segja fyrir minn smekk. Nema... hvað með tóbaksölubúðir?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.