Mae West 1892 - 1980

Mae West var hér á árum áður mjög fræg bandarísk leikkona. Fæddist 17. ágúst 1892 og lést 22. nóvember 1980. Hún var mjög reffileg og átti það til að vera alveg sérstaklega orðheppin. Í raun var hún langt á undan220px-MaeWest sinni samtíð varðandi samskipti sín við karlmenn.  Enda á hún margar frábærar setningar. Hér eru nokkrar þeirra:

  • Of mikið af því góða getur verið dásamlegt.
  • Hjónabandið er dásamleg stofnun. En ég er ekki tilbúin að vistast á stofnun.
  • Ég forðast freistingar - nema þær séru ómótstæðilegar.
  • Þegar að ég er góð er ég mjög góð. Þegar ég er óþekk er ég ennþá betri.
  • Það eru ekki mennirnir í lífi mínu sem er aðalatriðið, heldur lífið í mönnunum mínum.

Svo er eiginlega ekki hægt að þýða margt af því sem hún sagði. Það skilar sér ekki í þýðingu, svo að ég læt nokkra fylgja á hennar eign tungumáli.

  • A hard man is good to find
  • A man´s kiss is his signature.
  • Anything worth doing is worth doing slowly.
  • Between two evils, I always pick the one I never tried before.
  • Give a man a free hand and he´ll run it all over you.
  • I like restraint, if it doesn´t go too far.
  • I never worry about diets. The only carrots that interest me are the number you get in a diamond.
  • I only have "yes" men around me. Who needs "no" men?
  • I only like two kinds of men, domestic and imported.
  • I speak two languages, Body and English.
  • I used to be Snow White, but I drifted.
  • I wrote the story myself. It´s about a girl who lost her reputaion and never missed it.
  • I´ll try anything once, twice if I like it, three thimes to make sure.
  • I´m a woman of very few words, but lots of action.
  • It is better to be looked over than overlooked.
  • It takes two to get one in trouble.
  • It´s hard to be funny when you have to be clean.
  • Ten men waiting for me at the door? Send one of them home, I´m tired.
  • The best way to hold a man is in your arms.
  • The score never interested me, only the game.
  • Those who are easily shocked should be shocked more often.
  • When choosing between two evils, I always like to try the one I´ve never tried before.
  • When women to wrong, men go right after them.
  • You only live once, but if you do it right, once is enough.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband