24.4.2007 | 12:10
Ný aðferð
Ég hef loksins fundið réttu aðferðina við að vigta mig!
Ég skil ekki hvernig ég gat gert þetta vitlaust öll þessi ár
24.4.2007 | 12:10
Ég hef loksins fundið réttu aðferðina við að vigta mig!
Ég skil ekki hvernig ég gat gert þetta vitlaust öll þessi ár
Athugasemdir
Ég held að ég hafi eitthvað misskilið viktina líka enda í Voginni
Steinunn (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 22:49
Allt í góðu með það Steinunn mín, á meðan að þú ert alls gáð og endar ekki á vogi
Var ég ekki pínu fyndin þarna?
Anna Viðarsdóttir, 27.4.2007 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.