26.4.2007 | 15:41
"Gömul/nýmóðir"
65 ára gömul kona eignaðist dreng á fæðingardeildinni. Hún fékk að fara heim fljótlega og þegar ættingjarnir komu í heimsókn vildu þeir náttúrulega sjá barnið.
"Getum við séð barnið?" spurði systur konunnar. "Ekki strax" sagði móðirin. "Ég skal laga kaffi og útbúa eitthvað með því fyrst".
Hálftíma seinna spurði annar ættingi "Getum við fengið að sjá barnið núna?"
"Ekki strax" sagði móðirin.
Eftir nokkrar mínútur spurðu ættingjarnir aftur "Getum við séð barnið núna?"
"Nei, nei, ekki strax" svarði móðirin.
Ættingjarnir voru orðnir verulega óþolimóðir og spurðu aftur "Jæja, hvenær fáum við að sjá barnið?"
"ÞEGAR HANN GRÆTUR" hastaði hún pirruð
"ÞEGAR HANN GRÆTUR? Af hverju þurfum við að bíða þangað til hann grætur???"
"ÚT AF ÞVÍ... ÉG GLEYMDI HVAR ÉG SETTI HANN!!"
Athugasemdir
Guðrún frænka (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 09:07
Nákvæmlega!!!:-)
Heida (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.