1.5.2007 | 22:15
Línur mótorhjólsins síga aldrei
- Mótorhjól lendast lengur
- Mótorhjól verða ekki ólétt
- Þú getur farið á mótorhjólið hvenær sem er mánaðarins
- Mótorhjól eiga ekki foreldra
- Mótorhjól væla ekki nema eitthvað sé virkilega að
- Þú getur deilt mótorhjólinu þínu með vinum þínum
- Ef mótorhjólið þitt reykir getur þú gert eitthvað í því
- Mótorhjólum er alveg sama um hversu mörg hjól þú átt
- Mótorhjólum er sama um hversu mörg hjól þú átt
- Mótorhjólum er sama um það að þú horfið á önnur mótorhjól og kaupir mótorhjólablöð
- Ef dekkið linast á mótorhjólinu þínu getur þú lagað það
- Ef mótorhjólið þitt er of laust getur þú hert upp á því
- Ef mótorhjólið þitt er of mjúkt getur þú fengið þér nýja dempara
- Þú getur átt svart mótorhjól og sýnt foreldrum þínum það
- Þú þarft ekki að vera öfundssjúkur út í gæjann sem vinnur að hjólinu þínu
- Þú þarft ekki að sannfæra mótorhjólið þitt um að þú sért mótorhjólamaður og finnist mótorhjól vera jafningjar.
- Ef þú segir eitthvað slæmt við mótorhjólið þitt þarftu ekki að biðjast afsökunar áður en þú ferð á það aftur.
- Þú getur verið á mótorhjólinu þínu eins lengi og þú vilt og það verður ekki aumt
- Foreldrar þínir halda ekki sambandi við gömlu hjólin þín
- Mótorhjól eru alltaf til í að fara út að hjóla
- Mótorhjól móðga þig ekki ef þú ert lélegur hjólari
- Mótorhjólið þitt vill aldrei fara bara út með öðrum mótorhjólum
- Mótorhjólum er sama þó þú komir seint
- Þú þarf ekki að fara í sturtu áður en þú ferð á hjólið
- Það er allt í lagi að strappa hjólið niður
- Ef hjólið þitt lítur ekki nógu vel út, getur þú alltaf málað það og fengið nýja hluti á það
- Þú færð ekki sjúkdóma frá mótorhjóli sem þú þekki ekki vel
- Mótorhjólið þitt er alltaf til í að hjóla á almanna færi
- Þú getur sýnt öllum vinum þínum hjólið þitt án þess að það kvarti yfir því
- Þú getur fengið að prufa hjól félaga þinna ef þú vilt
- Fólk talar ekki illa um þig þó þú sjáist á sitt hvoru hjólinu, helgi eftir helgi.
- Fólk talar ekki illa um þig fyrir að eiga eða hafa átt mörg hjól
- Ef þér líkar ekki lengur vel við hjólið þitt er ekkert vesen að losna við það og fá sér nýtt!
Jæja... hvort finnst ykkur líklegra að þessi texti er eftir karl eða konu? Ha ha ha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.