11.5.2007 | 10:25
X - kjósa
Jæja, allir að fara að kjósa á morgun. Það er skylda. Þó svo að þið viljið ekki kjósa neitt, þá á samt að mæta bara til að skila auðu. Það eru líka kosningar út af fyrir sig. Alla vega skilaboð. En ef að þú veist ekki hvaða flokk þú átt að kjósa þá langar mig að benda ykkur á þennan link
Þetta eru reyndar frekar fáar spurningar sem þú þarft að fara í gegnum um. En kannski aðeins betra en að velja ugla-sat-á-kvisti... inn í kjörklefanum.
Ég prufaði að svara þessu prófi og ég fékk út að ég á að velja X-S
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.