Góðar hugmyndir

Ég hef víst nefnt það áður hvað ég hef gaman af góðum hugmyndum. Hér er t.d. rafhlöðuframleiðandi að auglýsa vöru sína. Skemmtileg hugmynd hér á ferð. Það er eins og bílarnir gangi fyrir rafhlöðum, hahaha...

duracell-1 duracell-2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona færi nú vel aftan á Súkkunni.  Ég held að það væri nóg að hafa eitt stórt á rafhjólinu.

Reykdal (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 23:00

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Sko... bara svo að það sé á hreinu. Þetta er ekki neitt "rafhjól" sem ég á, heldur MÓTORHJÓL!  Ekker svona!  Hahaha...

Anna Viðarsdóttir, 14.5.2007 kl. 15:35

3 identicon

Hvað er mín eitthvað sár, ég hélt að það þyrfti líka rafmagn á mótorhjól. 

Reykdal (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband