30.6.2007 | 00:39
Sporðdreki 23.október - 21.nóvember
Þú ert frekur og valdasjúkur, færð einstök mál á heilann (þráhyggja) og ert því einhæfur og hundleiðinlegur. Þú ert ímyndarveikur og tortrygginn, móðast útaf engu og gerir úfalda úr mýflugu. Lífið er annað hvort frábært eða ómögulegt. Þú ert eins og biluð plata, stöðugt að spila sama lagið.
Þú er kaldhæðin, yfirþyrmandi og stjórnsöm orkusuga sem blaðrar öllu sem þér er treyst fyrir.
Sögulegur Sporðdreki: Count Dracula frá Transylvaníu, drakk m.a. blóð og var trúlega ekki til.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.