30.6.2007 | 22:50
Bogmaður 22.nóvember - 21.desember
Þú ert týpan sem grautar í öllu, en kann ekkert, enda alltaf á hlaupum úr einu í annað. Þú átt erfitt með að þekkja takmörk þín, ert agalaus, flýrð óþægindi og veist ekki hvernig þú átt að nýta hæfileika þína. Ef þú nærð tökum á einhverju, þá helypur þú í verkefni sem þú ræður ekki við.
Þegar vandamál koma upp smíðar þú þér eldflaug og stingur af til tunglsins. En alltaf að móðga fólk með ómeðvituðum, en sármóðgandi athugasemdum.
Baldinn Bogamaður: Beethoven, þunglyndur og heyrnaskertur snillingur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.