Vatnsberi 20.janúar - 19.febrúar

Þú ert sérvitur og skrýtinn og alltaf svo langt á undan samtímanum að enginn skilur þig eða getur notað hugmyndir þínar. Vissulega ertu svalur, en þú ert svo sjálfstæður, ópersónulegur og hræddur við raunverulegan innileika, að þú ert í raun allaf einn, frosinn í einskins manns landi. Týndur á skýi í háloftunum.

Ef makinn öskar framhjáld segirðu já, bara til að vera nastý. Þú rekur höfuðuð alls staðar upp undir því þú telur þig vera svo hátt yfir aðra hafinn.

Vanheill Vatnsberi: Mozart, endaði sem glórulaus og auralaus alkó-hólisti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reykdalinn býður spenntur eftir stjörnuspá ljónsins.

Reykdal (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hmmm... af hverju ljónið? Getur það verið af því að þú þekkir einhvern sem á afmæli t.d. 14.ágúst??  

Anna Viðarsdóttir, 4.7.2007 kl. 15:13

3 identicon

Já megnið að fjöldskyldunni er í ágúst 4,7,14,15,17 ágúst.  og svo Geir okkar í vinnunni. þannig að ég býð spennt.

Reykdal (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 08:31

4 identicon

Ég er ekki skrýtin, hvað þá sérvitur!!! En ég er og verð alltaf COOL...en hvað er innileiki???? En ég á samt flottasta afmælisdaginn....0202...rock on!!!

Heida (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband