4.7.2007 | 15:17
Fiskarnir 19.febrúar - 20.mars
Þú ert rugluð og týnd sál og hefur ekki humynd um hvernig þú átt að nýta hæfileika þína eða í hvaða átt þú átt að fara. Þú vilt vera alls staðar og upplifa allt. En þar sem þetta er ómögulegt, þá fer allt í vitleysu. En það gerir ekkert til, þú ert sérfræðingur í sjálfsblekkingum og því að flýja raunveruleikann.
Þú ert alltaf að læsa þig úti og manst aldrei hvar þú lagðir bíldruslunni. Ert viðkvæmur og hörundsár fýlupúki sem felur sig í óhreinatauinu þegar vandamál banka á dyrnar.
Fingralangur Fiskur: Árni Johnsen, finnst gaman að kýla.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.