4.7.2007 | 15:23
Hrútur 20.mars - 20.apríl
Þú ert óþolinmóður og fljótfær egóisti, góður að lofa öllu fögur, en fljótur að gefast upp og láta aðra þrífa upp skítinn. Þú ert keppnismaður og sérlega klár í að keppa við ranga aðila og slá tilgangslaus högg útí loftið. Þú ert kvikindi, en það hjálpar hversu einlægur, barnalegur og einfaldur þú ert.
Þú ert ruddalegur og óþolnmóður skaphundur, sauðþrár besserwisser og fyrirlítur annað fólk
Háttsettur Hrútur: Tennesse Williams, þunglydnur dóp- og alkahólisti sem kafnaði á pilluloki.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.