Tvíburarnir 21.maí - 20.júní

Þú ert eirðarlaus og yfrirborðslegur, alltaf á hlaupum fá einu tilgangslausu verkefni í annað, með hundrað ókláruð járn í eldinum. Þú ert sí ljúgandi, enda sérfræðingur í að gefa loforð sem þú getur ekki staðið við. Vissulega ertu vel gefinn, en þú sóar hæfileikum þínum í blaður og óþarfa.

Þú ferð í bakaríið, kemur heim eftir viku og segir að dekkið á bílnum hafi sprungið (þú fórst fótgangandi).

Tvöfaldur Tvíburi: Angelina Jolie, var með blóð úr fyrrverandi kærastanum sínum, Billy Bob Thornton, í nisti um hálsinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband