7.7.2007 | 09:57
07.07.07
Það eru margir búnir að bíða eftir þessum degi. Margir sem ætla að ganga í hjónaband eða gera eitthvað sérstakt á þessum degi... 07.07.07.
Ég ætla að aftur á móti að senda kveðju til Oddnýjar vinkonu minnar. Hún er fertug á þessum skemmtilega degi. Ætla að kíkja á hana í næstu viku og heilsa upp á hana í Noregi.
Til hamingju með afmælið Oddný mín!
Athugasemdir
Tvibbarnir mínir áttu líka 15 ára afmæli þennan dag
...en bíddu við...
þýðir það þá ekki að ég sé orðin gömul???
Heida (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 14:29
Ha ha ha... já þið sem eigið þessi börn sjáið á þeim hvað þið eruð gömul. Það er stóri kosturinn við að vera barnlaus! Ég lifi í tímaleysu!
Anna Viðarsdóttir, 25.7.2007 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.