Krabbi 21.júní - 23.júlí

Þú þykist vera töff, en ert í ruan aumingi og tilfinningasósa og getur ekki talað og tjáð þig, nema með því að væla og kvarta. Þú ert fastur í fortíðinni og munt því fyrr en síðar kafna í drasli og gömlum minningum. Þegar þú reiðist þá fer allt í einn graut og upp blossar grimmd og hefnigirni. En svona dags daglega þá ertu fúll, þunglyndur og sjálfsvorkunnsamur.

Þú ert mislynd aurasál sem þolir ekki heimskingja og ert því í daglegum krossferðum að afhjúpa slíka þjóðfélagsþegna.

Kol-craxy Krabbi: Mike Tyson, brjálaður boxari sem hefur tileinkað sér eyrnnart listina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband