8.7.2007 | 20:30
Ljónið 22.júlí - 23.ágúst
Þú ert eigingjarn og of upptekinn af eigin málum til að hafa áhuga á öðrum. Þú veist allt og hlustar ekki eða öskar á andmælendur þína. Þú er svo barnalegur, einlægur og trúgjarn, að það er augljóst að þú hefur aldrei fullorðnast. Þú ert latur, en þegar þú gerir eitthvað, þá gengur þú of langt.
Þú er ráðríkur, barnalegur og sjálfsupptekinn bruðlari. Þú ert ófær um að taka gagnrýni og ert alltaf að glápa á þig í spegli.
Lasið Ljón: Ástþór Magnússon, friðarsinni, fyrrum forsetaframbjóðandi, tómatsósusullari og jólasveinn.
Athugasemdir
Mikið ofboðslega er ég alltaf stoltur af að vera í Ljónsmerkinu - þessi lýsing passar alveg 100%, allavega fyrir mig - veit ekki með Martinu
geir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.