11.7.2007 | 21:34
Sumarfrí
Nú er mín að skella sér í smá sumarfrí. Ætla ekki hingað inn í nokkra daga. En þegar að ég kem aftur þá ætla ég að uppljóstra það sem ég var að komast að... mér til mikillar skelfingar.
Ég reynist eftir allt saman vera skófíkill. Ég var ekki búin að fatta hvað ég á mikið af skóm! Þetta er bara fyndið og ekkert annað.
En það verður það fyrsta sem ég sýni hér eftir sumarfrí
Athugasemdir
Reykdal (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 18:14
Já, lát heyra,hvað með skóna?????
Oddný Guðmundsdóttir , 30.7.2007 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.