25.7.2007 | 12:58
Stjörnumerkin
Já það er alltaf verið að tala um stjörnumerki í ýmsum málum. Ég var að lesa frétt inn á vef FÍB um að óhappatíðnin er misjöfn eftir stjörnumerkjum. Steingeitin er víst vest í umferðinni. Þið getið séð nánar um þessa frétt hér. Það fylgdi reyndar ekki sögunni um hvaða merki stóð sig best. Líklega er það nú sjálf Meyjan
Gaman að þessu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.