13.8.2007 | 22:44
Kafli 4 - Gönguskór
Ég á fjögur pör af gönguskóm. Fyrstu gönguskórnir mínir eru reyndar komnir með hlutverk blómapotts á pallinum hjá mér. Veit ekki hvort að það var táfýla eða hvað það var sem drap blómið í vinstri skónum en það er greinilega alveg steindautt Kannski þarf ég að vera duglegri að vökva? Getur það verið? Já... nei... hehehehe.
Talning : 14 pör
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.