24.8.2007 | 19:30
24.ágúst kl.15:00
Þegar að Lilja var farin þá settist ég aðeins við tölvuna... og getið hvað ég var að gera! Jú mikið rétt. Skrá inn daginn Ennþá voru að berast mér SMS og hér heldur listinn áfram.
- Lýður drekkur bara lífrænt ræktað kaffi frá Himalaijafjöllunum
- Björg er enn að leita að pakka. Hún finnur ekkert nógu fínt fyrir þig. Kveðja Lýður
- Lýður hér. Lýður bara vel. En þér?
- Þú ert yndið okkar. Er ekki bara leiðinlegt að eiga afmæli?
- Flæ on the wing of love
- Flæ baby flæ
- Anna og Alli eru kærustupar, kyssast upp á mótorfák. Þau eru bæði sæt og rjóð. Eftir akstur á þjóðvegi.
- Knus KN´URNKLSÆFNAKO ÆFJIOAÆE FJIOWE ÆFA (ÞETTA skildi ég ekki!)
- Hver hefur bleikasta rúsínurassin? Það er hún Anna snigill þegar að hún hefur þeyst um á mótorfák
- ALLI, ÞAÐ ER ALLT Í LAGI MEÐ OKKUR
- (Hreinn) Mikið lítur þú vel út beiby frábært hár. Til hamingju með daginn.
- Við erum frægari en allt sem frægt er
- Vi love jú
- Sælar eru afmælisstelpur því þær fá afmæliskveðjur
- Bleikar stelpur komast langt
- Litli rassa spassi til hamingju með daginn...
- (Jóhanna) Happy birthday ! (hún er nýkomin úr 3ja vika ferð í Kanada, ennþá í enskunni)
- (Anna Margrét) Innilegar hamingjuóskir! Megi þetta verða þinn besti afmælisdagur!
- Vsetko naylepsie knarodeninam, ruzove dievoa (Þarna grunar mig að Ólöf hafi fengið Olgu frá Úgraínu til að setja þetta inn)
- Translation: Happy birthday, pink girl.
- (Ólöf) Afmælisstelpa (man hreinlega ekki hverju ég svaraði)
- (Ólöf) Bara öfundsjúk
Ég meina er þetta normalt?! Hahahaha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.