26.8.2007 | 21:21
Fleiri talningar
Ég frétti að það væru einhverjir sem ætluði sér að skila inn talningu á skópörum. Endilega skellið því inn. Setjið það í athugasemdir hér fyrir neðan.
...og það þarf ekki að vera neitt ýtarlegt. Bara ein heildartala.
Kveðja,
Anna skófíkill
Athugasemdir
Bank bank . Lýður hér. Næ ekki tölunni af skópörum hjá þér er með 12 pör.
Lýður (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 08:13
Hver er þar? Sæll Lýður. Alltaf sama nískan hjá þér? Tímir ekki að kaup skó? En Björg? Er hún duglegri að eyða í skó?
Anna Viðarsdóttir, 28.8.2007 kl. 14:47
Halló Anna. Lýður hér. 'Eg er ekkert fyrir að eyða miklum peningum í skó. 'Eg þarf að reka hárgreiðslustofu og svo var nýja hljóðkerfið mitt svo dýrt og auglýsingakostnaður varðandi það svo mikið að ég þarf að fara að vinna aftur í lottóinu enda á ég bara 99 millur eftir. En Björg mín hún að um 90 pör af skóm. þetta eru allt 99 kr skór sem að hún hefur safnað sér af útsölum í Hagkaup í gegnum tíðina. Enda á Björg ekki mikinn pening, ég á alla peningana.
Lýður (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.