29.8.2007 | 13:02
Kyntröll?
Nú er mín í smá átaki. Ætla eins og stór hluti þjóðarinnar að ná af mér einhverjum kílóum. Það kom upp smá vangaveltur hjá mér varðandi nafnið kyntröll. Það er notað um menn sem eru þykja hafa mikið aðdráttarafl og eru fallegir.... já og allt!
En hvað með konur... eins og mig? Svona stór eins og ég er. Er ég þá ekki líka "kynTRÖLL"?
Orðið fær þarna alveg nýja merkingu
Athugasemdir
Sæl Anna . Lýður hér. Auðvita ertu mesta, best og langflotttasta kyntröll sem til er. Allavegana finnst mér það og Björgu.
Lýður (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 18:36
Mér finnst þú nú flottasta "kyn-risessana"
sem að ég þekki.


mosi (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 10:01
Þakka ykkur fyrir, bæði Lýður og Mosi. Ég veit ekki hvernig ég færi af án ykkar
Anna Viðarsdóttir, 30.8.2007 kl. 15:47
Ertu ekki kyntryllla, ég held að þríeykið í ræktinni séu kyyyntryyyllur....
sunneva g (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 15:56
Lýður hér. 'Eg er bara að kanna hvort að þið þríeykið séuð nokkuð Kyntrylllllllllllllltar því að þá vil ég vera með í ræktinni og fylgjast með ykkur. Björgu er allveg sama.
Lýður (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 21:25
Þetta er snilld.. kyntröll fær alveg nýja merkingu hjá mér núna.. ég því miður fæ það á tilfinninguna að ég sé þá í hinum flokkinum .. þ.e kyn.. dvergur.. eða kyn álfur. Þar sem að maður rétt nær því að vera vaxin upp úr löggiltri dvergastærð.. Kanski er maður bara ekki neitt kyn neitt.. bara dvergur.. eða álfur.. Læt aðra dæma um það.
Erla Björg (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 11:49
Erla mín, þú ert og verður aldrei dvergur eða álfur. Það sem þú ert, kallast
PÚKI!
Hahahahaha!
Anna Viðarsdóttir, 31.8.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.