Stórhátíð

Nú þegar að afmælið mitt er yfirstaðið þá tekur við næsta stórhátíð. En það eru auðvitað jólin... hóhóhó! Þegar að þetta er skrifað þá eru 114 dagar til jóla. Framvegis getið þið fylgst niðurtalningunni auðveldlega hér á forsíðunni hjá mér, hér til vinstri.

Bráðum koma blessuð... Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JÓLA HVAÐ?  VIÐ ÖNSUMU ÞESSU EKKI.   ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG

ANNA (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 21:08

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

 hó hó hó hó!

Anna Viðarsdóttir, 5.9.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband