Bílskúr!!

Hvað haldið þið? Ég er bara með svima núna... það er allt að gerast svo hratt. Allt í einu er ég búin að kaupa bílskúr! Já... og það fylgir honum reyndar líka íbúð. En það er aukaatriði. Núna er ég komin með bílskúr og get geymt mótorhjólið mitt heima við. Mikið svakalega er þetta gaman. Svo er íbúðin mín komin á sölu og ég að fara að sýna hana tveimur í kvöld. Allt að verða crazyW00t Hér eru myndir af væntanlegu heimili okkar Alla, í Gautavík.

bilskur  eldhus  herbergi  utan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anna og Alli   til hamingju með .......   B 'I L S K 'U R I N N   og hitt líka.

En ég saknaði þín í dag  !!!!!!!!!!!!

En þú verður víst að sýna íbúðina er það ekki ......  ?

Ólöf (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 20:39

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Jú mikið rétt. Allt í einu var allt að gerast. Ég sem ætlaði í sumarbústað með saumaklúbbnum mínum. En það komu tveir aðilar að skoða. Þetta er ennþá svo óraunverulegt. Við erum meira að segja búin að fá lyklana að nýju íbúðinni

Anna Viðarsdóttir, 15.9.2007 kl. 15:41

3 identicon

Bank Bank í Gautavík.  Lýður hér. (Er ég kannski íbúðarvilt,ég veit ekki húsnúmerið, nei ég held ekki hér er allt tómt og tilbúið til að flyja inn) Vil óska ykkur til hamingju með bílskúirinn sem að mér finnst að eigi að mála bleikan í stíl við annan eigandann ( ég á mjórri bílskúr) og íbúina. 
Mér lýður vel með að þið getið geymt elskurnar ykkar heimavið en ekki útíbæ (ég geymi mínar úti í haga).  'Eg býð bara eftir að mér sé boðið í  innflutningaparý.  Kveðja Lýður.

Lýður (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:50

4 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Það verður sko örugglega allavega bílskúrspartý  hehehe!

Anna Viðarsdóttir, 16.9.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband