17.9.2007 | 20:48
Ýsa í humarsósu!
Ég luma á uppskrift af alveg ótrúlega einföldum og góđum fiskirétti í ofni. Ţetta er svona ekta fyrir fólk eins og mig sem er međ eldhúsfóbíu.
2 ýsuflök - međalstór
rćkjur - góđur slatti
sveppir - niđursođnir / ferskir... skiptir ekki máli
1 dós humarsúpa - má líka nota krabbasúpu
100 gr óđalsostur - rifinn niđur
1 dl rjómi - rissessa eins og ég nota létt sýđran rjóma
örlítiđ salt - pipar eđa season all
örlítiđ af sósujafnara
Ýsuflökin skorin í bita og lögđ í ofnfast fat. Örlitlun salti og pipar stráđ yfir. Súpan sett í pott. Rćkjur, sveppir og osturinn rifinn út í súpuna. Hitađ, rjóminn látinn út í og ţykkt ađeins međ sósujafnara. Hellt yfir fiskinn og bakađ í ofni ca 30mín viđ 200°C.
Verđi ykkur ađ góđu!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.