Friðarsúlan

image001

Friðarsúla afhjúpuð í Viðey

Starfsmenn lögreglustjóraembættisins í Reykjavík, með aðstoð Landhelgisgæslunnar og Björgunarsveitarinnar Þvermóðs í Grafarvogi, afhjúpuðu nú fyrir stundu friðarsúlu í Viðey.

Friðarsúlan, sem er af ætt bláfættra súlna, hafði farið huldu höfði í eynni í nokkurn tíma. Slíkar súlur halda sig alla jafna ekki hér við strendur og var því talin mikil hætta á að hún myndi valda alvarlegu fjaðrafoki meðal friðardúfna jafnt sem pólitískra hauka

Friðarsúlan var gæf, en henni verður engu að síður vísað úr landi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband