Hin rétta friðarsúla

Ég skil ekki hvernig ég gat ruglast svona á tveimur ólíkum súlum. Í millitíðinni hélt ég reyndar að það væri verið að færa Goldfinger út í Viðey til að friðast við Kópavogsbúa og Gunnar Birgisson. En svo komst ég að því að ljósið sem skín svo flott út í Viðey er þessi umtalaða Friðarsúla. Ég verð að játa að mér finnst þetta flott. Minnir ögn á Batman Wink að sjá svona ljósgeisla upp í háloftunum. Vantar bara merki Batmans efst í geislanum. Biðst hér með afsökunar á ruglinu í mér í gær. Hehehe Devil

 fridarsula Flott er hún, er það ekki?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband