27.11.2007 | 13:36
ÞINURINN - sá leyndardómsfulli
02.01-11.01 og 05.07-14.07
Þinurinn er hrjúfur og kuldalegur og hefur óvenjulega smekk. Í margmenni hefur hann sig lítt í frammi og kemur fram af mikilli kurtieis. Hann er mjög metnarfullur, vel gefinn og sérlega iðinn. Gagnvart ókunnugum getur hann verið mjög fráhrindandi. Hann er oft þrár og ótútreiknanlegur og getur verið einmanna í stórum hópi. Í nauðum geta kunningjar hans þó alltaf á hann treyst. Þetta er sem sagt mjög ábyggileg persóna. í ástum er erfitt að gera honum til geðs. Hann krefst mikils, en lætur lítið af hendi. En verði sá eða sú eina og rétta á vegi hans skortir ekkert á innileikann og tryggðina. Þá er hann reiðubúinn að leggja allt í sölurnar.
Ég man eftir Kidda Viðari frænda og mömmu minni, innan þessara dagsetninga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.