TOYOTA

Jæja, nú er ekki verið að aka um á eyðslufrekum jepplingi. Núna er mín búin að fjárfesta í sinni fyrstu Toyota. Hafði skipti á Súkkunni minni og Toyota Corolla. Er reyndar að yngja upp um eitt ár, sem er bara hið besta mál. En núna ætti ég vonandi að fara að sjá lægri bensínkostnað í framtíðinni. Við erum orðin svo samstíga í þessu skötuhjúin. Bæði á Toyota bílunum og bæði á Honda mótorhjólum. Eigum eins flíspeysur... úff... hvað næst?!! Hehehehe!

Ég veit um eina sem verður ánægð með mig núna, að vera komin á Toyota. Nefni engin nöfn Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Til hamingju med Toyotuna!

Áslaug Kristinsdóttir, 27.11.2007 kl. 23:00

2 identicon

Ég er líka hrikalega ánægð með að þú skulir vera komin á Toyotu...bestu bílarnir!!!!....þrátt fyrir að Fordinn sé nú æði Til hamingju

Heida (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 14:53

3 identicon

 Til hamingju og Toyota kveðjur beint úr höfuðstöðvunum 

Svo er bara að muna að hafa minnisblokkina uppi við og skrifa hjá þér athugasemdir sem þú vilt koma á framfæri...verð með viðtalstíma 29.des.07 kl. 13.30 og 13.31, rennum þá yfir það sem komið er og getum þá klárað pakkann fyrir þetta árið

Inga Sigrún (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 16:09

4 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Anna! Hvernig vaeri nú ad sýna okkur gripinn, er eitthvad mál fyrir tig ad taka mynd og skella inn á síduna? Ég kem ekki heim fyrr en á tridjudaginn. Eda einhverja lýsingu á bílnum, er hann raudur eda graenn? Máttu kannski ekki vera ad tví, ertu bara úti ad keyra og eyda bensíni?¿?¿

Áslaug Kristinsdóttir, 28.11.2007 kl. 22:30

5 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég skal redda mynd af drossíunni minn. Þú verður bara að bíða áfram spennt Áslaug mín með að komast að því hvernig hann er á litinn!  hehehe...

Anna Viðarsdóttir, 29.11.2007 kl. 13:22

6 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ég bíííííd speeeeeennnnnnt!!!!

Áslaug Kristinsdóttir, 29.11.2007 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband