barnaland-punktur-is

Ég hefði nú bara aldrei trúað þessu að óreyndu. En eins og margir vita var maður að flytja í nýtt húsnæði og um leið að breyta heilmiklu varðandi innbú og stíl. Búin að selja fullt af smádóti í Kolaportinu og svo það besta. Búin að selja slatta á barnaland.is Það er aðal smáauglýsinga dæmið. Búin að selja stofuskápinn minn á 40.000 gamla sjónvarpið á 15.000 og síðast furubókaskáp á 3.500. Núna er ég með þrjá billy bókaskápa til sölu þarna inni. Hún "týndist" auglýsingin mín og ég var að "finna" hana aftur í vikunni og uppfæra hana. Það er engin smá umferð þarna inni. Mæli með þessum miðli til að kaupa og selja Joyful

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Nú er ég líka búin að selja Billy skápana. Þetta svínvirkar, ég að segja ykkur það

*  "Eigum við eitthvað að ræða þetta?"

*fengið að láni úr þáttunum Næturvaktin, á Stöð-2

Anna Viðarsdóttir, 30.11.2007 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband