4.12.2007 | 13:26
SEDRUSVIÐURINN - sá áreiðanlegi
09.02-18.02 og 14.08-23.08
Þessi spjarar sig vel hvar sem hann fer og við allar kringumstæður, þótt helst vilji hann hafa það sem þægilegast. Sedrusviðurinn er alveg sérlega heilsugóður. Hik á hann ekki til og hefur mikl áhrif á samferðamenn sína. Vegna iðni og marháttaðra hæfileika er það heldur ekki einkennilegt. Hann trúir á sjálfan sig og lætur ekki bugast af áföllum. Hann nær því marki sem hann hefur sett ser, líka í ástum. lífsförunautur hans finnur hjá honum þægilega bjartsýni og öruggan stuðning. Þrátt fyrir ævintýraþrána stundar hann samt vel hverja venjulega vinnu, þótt ekki geri til að þar sé dálítið fjör í tuskunum.
Núna man ég bara eftir Guggu minni í Garðheimum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.