10.12.2007 | 16:02
EIKIN - styrkurinn í eigin persónu
21.03
Kona sem er fædd undir eikinni þarf í rauninni ekki á eiginmanni að halda. Ef um hjónaband er að ræða verður hún alltaf sterkari aðilinn. Auk styrkleikans og þolsins er hugrekki helsta einkenni hennar. Hún mætir hverjum vanda eins og hetja. Hún er umburðarlynd og sjálfstæð. Oft verður hún ástfangin snemma og telur sig þá hafa fundið hina stóru ást lífs síns. En þegar á ævina líður velur hún sér fremur félaga af skynsemisástæðum. Festa hennar hefur ekki mætur á breytingum. Hún stendur með báða fætur fast á jörðinni og heldur sér við staðreyndir. Yfirleitt nýtur hún prýðis heilsu. Það eina sem getur skelft hana er að sjá blóð.
Ég man bara ekki eftir neinum sem á afmæi 21.mars
Athugasemdir
Í Öskjuhlíðarskóla þar sem ég var að vinna voru u.þ.b. 9 starfsmenn í bekknum. Þar af áttu þrjár afmæli 21. mars. Alltaf risa afmælisveislur :) Tek undir að þetta eru sterkar konur.
kveðja,
Gyða (sem rak inn nefið eftir krókaleiðum)
Björgvin Kristinsson, 10.12.2007 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.