Siglójól

Jæja, þá er maður kominn "til byggða" og allt að farin í daglega rútínu. Það var mjög friðsælt og rólegt á Sigló. Ótrúlegt en satt, þá var meiri snjór í Reykjavík en á vetrarparadísinni Siglufirði. Læt fylgja með þjár myndir sem ég tók á Jólanótt.

PC240211 PC240212 PC240210


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Flottar myndir!

Áslaug Kristinsdóttir, 29.12.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Takk  Var að prufa myndavélina sem ég keypti mér í sumar. Hafði ekki notað þessa stillingu fyrr. Gaman að prufa litlu græjuna mína. Ég á reyndar ekki eins stóra og flotta myndavél og þú. En hún tekur alveg ágætar myndir.

Anna Viðarsdóttir, 2.1.2008 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband