4.1.2008 | 16:17
Megrunarlyfið Alli
Nú halda kannski einhverjir að ég sé að tala um einn ákveðinn mann. En nei... þetta er mjög skondið. Sá inn á visir.is frétt frá Bretlandi um þetta megrunarlyf sem heitir þessu skemmtilega nafni Alli
Þið getið lesið um þessa frétt hér.
Athugasemdir
Það er örugglega ekkert auðvelt að finna nöfn á lyf. Alli er mjög stutt og auðvelt að muna það. Veistu um eitthvað betra nafn? T.d. er GUÐMUNDUR alveg ómögulegt nafn á megrunarlyf.
Áslaug Kristinsdóttir, 4.1.2008 kl. 17:38
Ég hélt að þú værir með einkarétt á þessu nafni, og ekki eru svona svæsnar aukaverkanir sem fylgja því nafni, bara eintóm gleði og hamingja.
Lýður (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 15:07
Já ég er bara nokkuð sátt við þetta nafn. Var reyndar pínu stressuð yfir því að öllum fyndist þeir þurfa að eignast eins og einn Alla og stóð mig að því að vera að passa minn. Hehehehe... já, nei... má grín
Anna Viðarsdóttir, 9.1.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.