17.1.2008 | 10:34
BEYKI - hið álitsfagra
22.12
Gott úlit - ekkert skiptir beytið meira máli. Oft yfirdrífur það klæðaburð sinn og íburð í húsakynnum. Þarna er lífð með afbrigðum vel skiplagt, því beykið er svo útsjónarsamt og hagsýnt. Þetta eru afbragðs fjármálamenn. það er sparsamt, en ekki nískt. Aldrei tekur ónauðsynlega áhættu og kostirnir og gallarnir eru vandlega athugaðir, áður en ákvörðun er tekin. Þetta fólk er vel lagað til forystustarfa. Í ástum er það kannski ekkert ógurlega spennandi, en því skynsamari lífsförunautar. Það sækist eftir auði og hamingjuj og leggur megináherslu á að vera alltaf vel upplagt og viðbíð að mæta deginum.
Man eftir einum. Yngsti bróðir pabba. Svei mér þá, ég held að lýsingin passi bara alveg við hann.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.