Hafið

hafidÉg hef ekki hugmynd um hvernig þetta virkar.  Ég hef aldrei verið sterk í að sjá í gegnum þessar sjónhverfingamyndir.
Vinkona mín sem sendi mér þessa mynd sagði að ef maður starir nógu lengi á maður að sjá hafið.

Ég reyndi í þó nokkurn tíma en sama hvað ég glápi þá kem ég ekki auga á þetta fjandans haf sem vinkona mín talaði um.

Hvað með ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég sé bara hafið   

steinunn (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Steinunn þú ert svo klár! 

OG HVAR ER SVO ÞETTA ANDSK... HAF??

Anna Viðarsdóttir, 6.2.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband