6.2.2008 | 20:43
Í safnið
Nýtt í safnið : Þetta eru fínir grófir skór.
Fyrir ykkur sem vitið ekki um hvað ég er að tala þá er ég að safna orðum sem fela andstæður í sér. Ég sýndi listann hér fyrir nokkrum mánuðum síðan. Nánar tiltekið 31.janúar 2007. Set slóðina á þá færslu hér að neðan.
Lýsi jafnframt eftir fleiri hugmyndum ef þið lumið á
http://annavidars.blog.is/blog/annavidars/entry/112365
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.