26.2.2008 | 22:48
Star Wars nafnið þitt
Ég var að rifja upp með Erlu vinkonu formúluna að nafninu sem þú bærir ef þú værir persóna í Star Wars. Þú fengir tvö nöfn og eru þau fundin út frá fjórum forsendum. Sko...
Tökum mig sem dæmi :
fyrst tekur þú fyrstu þrjá stafina í föðurnafni - Vid (Viðar)
svo fyrstu tvo stafina í fornafni þínu - An (Anna)
- þá er komið fyrra nafið = Vidan
loks er það fyrstu tveir stafir í nafni móðurafa - Ei (Eiríkur)
síðan er það fyrstu þrír stafirnir í staðnum sem þú fæddist á - Rey (Reykjavík)
- þá er það seinna nafnið = Eirey
Sem Star Wars persóna heiti ég því Vidan Eirey
hvað heitir þú?
Athugasemdir
Reyst Gurey
Steinunn Reynisdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 08:09
Döö...ég heiti Kriin Inrey
Inga Sigrún (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 15:32
Ég heiti Gudod Berey
Oddný Guðmundsdóttir , 28.2.2008 kl. 11:17
Þá heiti ég Björa Sarey
Heida (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.