Þriðjudagsbrandarinn

Tveir ljóshærðir menn leigðu saman litla íbúð. Eldur braust út í íbúðinni eina nóttina og þeir hlupu út á svalir.
„HJÁLP, HJÁLP," kallaði annar þeirra.
„Kannski hjálpaði það ef við kölluðum saman!" sagði hinn.
„Góð hugmynd," sagði sá fyrsti og þeir kölluðu í kór:
„SAMAN, SAMAN ..."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband