6.3.2008 | 09:22
Fimmtudagsbrandarinn - fyrir hádegi
Gunna gamla dó og Jón, maðurinn hennar, hringdi í lögregluna.
Hvar býrðu í bænum?" spurði lögreglumaðurinn.
Við syðri endann á Kalkofnsveg," sagði Jón.
Kakkoffs ..., úps, gætirðu stafað þetta fyrir mig."
Eftir langa þögn sagði Jón: Hvernig líst þér á að ég dragi Gunnu bara niður á Sæbraut og þið sækið hana þangað?"
Hvar býrðu í bænum?" spurði lögreglumaðurinn.
Við syðri endann á Kalkofnsveg," sagði Jón.
Kakkoffs ..., úps, gætirðu stafað þetta fyrir mig."
Eftir langa þögn sagði Jón: Hvernig líst þér á að ég dragi Gunnu bara niður á Sæbraut og þið sækið hana þangað?"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.