7.3.2008 | 13:35
Föstudagsbrandarinn
Sigfús og Geirþrúður bjuggu í huggulegri íbúðarblokk eldri borgara í Hafnarfirði. Þau urðu hissa þegar drepið var á dyr hjá þeim skömmu fyrir miðnætti eitt mánudagskvöldið. Sigfús fór til dyra og við dyrnar var stór og grimmdarlegur maður sem starði á hann. Ó, þetta er hræðilegt. Nú verð ég rændur og missi alla peningana mína," hrópaði Sigfús og reif í hárið á sér.
Ég er enginn ræningi," urraði maðurinn hneykslaður. Ég er nauðgari!"
Guði sé lof," sagði Sigfús og andaði léttar. Þrúða mín, þetta er til þín!"
Ég er enginn ræningi," urraði maðurinn hneykslaður. Ég er nauðgari!"
Guði sé lof," sagði Sigfús og andaði léttar. Þrúða mín, þetta er til þín!"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.