20.3.2008 | 12:24
Út að borða?
Var á rúntinum úr á Granda síðustu helgi. Kom fram á mjög undarlegt drasl. Það var búið að leggja á borð og agalega lekkert allt saman. Það var greinilegt að það hafði verið matur eða eitthvað matarkyns í pottunum, en diskarnir voru hreinir og eins hnífapörin.
...var búið að segja gjörið svo vel?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.