1.5.2008 | 20:40
1.maí
Í dag var árlegi 1.maí hópakstursdagur hjá Sniglunum. Það var algjört met þátttaka í ár. Í fyrra voru að mig minnir 700 hjól. Ég heyrði töluna 1400 hjól í dag. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. En ég fór ekki til að hjóla... ég fór bara af því að það var boðið upp á kaffi og kleinur
Athugasemdir
Nú er komin skýringin á því hvers vegna svona margir eiga mótorhjól, það er bara til að fá kaffi og kleinur 1.maí
Áslaug Kristinsdóttir, 1.5.2008 kl. 22:03
Þarf mótorhjólið að vera gangfært til að fá kaffi og kleinur??
Þorsteinn Kristinsson, 2.5.2008 kl. 22:13
Ég held að það sé bara ein leið til að komast að því
Anna Viðarsdóttir, 3.5.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.