Konur eru sterkir stjórnendur...

...en eru oft ekki í framlínunni. Hvað haldið þið að konur stjórni oft á tíðum þó svo að það líti út fyrir að maðurinn sé sá sterki? Ég er ekki nein rauðsokka, sérlegur feministi, heldur þokkalega raunsæ. Eitt með betri dæmum og segir svo margt er þetta :

Það er til fræg saga um að Bill Clinton hafi á valdatíð sinni séð fyrrum kærasta Hillary og sagt: ,,Ef þú hefðir gifst honum værir þú í dag eiginkona pylsusala." En Hillary á að hafa svarað: ,,Nei, þá væri þessi maður forseti Bandaríkjanna."

Ég held að þetta sé nokkuð til í þessu hjá henni Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband