20.11.2008 | 19:52
Að "haarda"
Nú er komið nýtt orð hjá unglingunum. Þeir eru farnir að segjast vera bara "að haarda" þegar að þeir eru ekki að gera neitt.
Fyrir þá sem eru ekki búnir að fatta þetta þá er þetta tilvísun í Geir H. Haarde. Sem sagt, að gera ekki neitt = að haarda.
Frekar skondið hjá þessum krökkum, verð nú bara að segja það
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.