Einn góður

Þau voru nýkomin inn á hótelið í brúðkaupsferðinni og eftir yndislegan kvöldverð með kertaljósum og öllu tilheyrandi var kominn timi til að fara upp í flottu hjónasvítuna.
Um leið og þau gengu þangað inn, sagði brúðurin: „Ég veit þú verður nærgætinn við mig ástin mín þvi enn er ég hrein mey!“
Hann var hreint ekki með á nótunum: „Hvað segirðu kona? Þetta er ótrúlegt þar sem þú  giftir þig í dag í annað sinn.“
„Jú, alveg rétt,“ sagði hún. „En minn fyrrverandi er í Sjálfstæðisflokknum og hann eyddi þessum tíu árum sem við vorum gift í að segja mér hversu kynmök eru holl, góð og nauðsynleg en aldrei kom hann sér að verki, blessaður.“  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband